VEITINGAFÉLAGIÐ

Veitingafélagið á og rekur í dag nokkra af vinsælustu skyndibita og veitingahúsum landsins. Þar á meðal eru Hlöllabátar sem eru staðsettir á Bíldshöfða, Bústaðavegi, Smáralind og í hraðhöllinni Hagasmára 9. Hlöllabátar hafa verið í rekstri síðan 1986 sem gerir það að eitt af elstu merkjum íslensks skyndibita.

 

Í lok sumars 2022 keypti Veitingafélagið og tók yfir reksturinn á veitingakeðjunni Mandi. Mandi býður upp á mið-austurlenskan mat á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu auk þess að reka öfluga veisluþjónustu. Stefnan er að halda sérstöðu Mandi í mið-austurlenskri matargerð og viðhalda gæðum hráefnis og háu þjónustustigi. Þá er í þróun spennandi vörulína Mandi sem fer fljótlega í sölu. 

 

Veitingafélagið býður uppá veisluþjónustu í ýmsu formi, meðal annars með matarvögnum undir merkjum Hlölla og Mandi. Hægt er að fá veitingar sendar í veisluna eða vagn á árshátíðina, fótboltamótið og aðra stórviðburði. 

VEITINGAFÉLAGIÐ REKUR Í DAG 9 ÚTIBÚ VEITINGA OG EÐA SKYNDIBITASTAÐA

qode-np-item
Hlölli Bíldshöfða
qode-np-item
Hlölli Smáralind
qode-np-item
Hlölli Bústaðarvegi
qode-np-item
Hlölli Hagasmára
qode-np-item
Mandi Veltusundi
qode-np-item
Mandi Skeifunni
qode-np-item
Mandi Hæðasmára
qode-np-item
Mandi Kringlan

FRÉTTIR

  • Helgina 1. og 2. júlí verða góðgerðardagar hjá Veitingafélaginu. En þá mun 50% af allri sölu á öllum veitingastöðum félagsins renna til góð...

  • Mandi veitingastaður hefur hafið framleiðslu á ýmsum vörum sem hafa verið vinsælar á matseðli staðarins. Eru þær væntanlegar í sölu á næstu...

  • Við höfum opnað glæsilega Hraðhöll að Hagasmára 9 sem er við Orkuna bensínstöð neðan við smáralind. Þar eru 5 staðir samankomnir í glæsileg...

HAFÐU SAMBAND

Ábending, kvörtun eða hrós

Við viljum heyra frá þér. Endilega notaðu þennan vettvang til að koma á framfæri ábendingu sem þú hefur, kvörtun eða hrósi.

 

Við tökum öllum erindum fagnandi og svörum þér eins fljótt og við getum.