Góðgerðarhelgi Veitingafélagsins

Góðgerðarhelgi Veitingafélagsins

GÓÐGERÐARHELGI VEITINGAFÉLAGSINS

Helgina 1. og 2. júlí verða góðgerðardagar hjá Veitingafélaginu. En þá mun 50% af allri sölu á öllum veitingastöðum félagsins renna til góðgerðarmála.

 

Veitingafélagið styrkir langveik börn og fjölskyldur þeirra, forvarnir gegn sjálfsvígum og aðstandendur alkóhólista.

 

Helgina 1. og 2.júlí verða góðgerðardagar hjá Veitingafélaginu en þá mun 50% af allri sölu á öllum veitingastöðum félagsins renna til góðgerðarmála.

 

Staðirnir sem um ræðir eru:

Bankinn Bistro– Mosfellsbæ

Burgeis – hraðhöllinni Hagasmára 9,

Hlöllabátar á Höfðanum, Smáralind og í hraðhöllinni Hagasmára 9 og

Mandi í Hæðasmára, Fákafeni og Veltusundi.

 

Þau félög sem munu verða styrkt eru:

Bumbuloni – styrktarfélag fyrir fjölskyldur langveikra barna – í minningu Björgvins Arnars sem lést 6 ára árið 2013.

Reykjadalur – sumarbúðir í Mosfellsdal fyrir fötluð börn og ungmenni.

Umhyggja – regnhlífasamtök sem vinna að bættum hag langveikra barna og fjölskyldna þeirra.

Pieta samtökin – forvarnarsamtök gegn sjálfsvígum.

Al-anon samtökin, 12 spora húsið – til hjálpar fjölskyldum og vinum alkóhólista.