Hraðhöllin – Hagasmára 9

Hlöllabátar veitingafélagið

Hraðhöllin – Hagasmára 9

HRAÐHÖLLIN OPNAR

Við höfum opnað glæsilega Hraðhöll að Hagasmára 9 sem er við Orkuna bensínstöð neðan við Smáralind. Þar eru 5 staðir samankomnir í glæsilega innréttuðu húsi. Staðir sem þar eru eru eftirfarandi:

 

Hlöllabátar
Burgeis
Nutri Acai
Sæta Húsið
Vikinga Pylsur

Hlökkum til að taka má móti ykkur.