27 Jun Góðgerðarhelgi Veitingafélagsins
Helgina 1. og 2. júlí verða góðgerðardagar hjá Veitingafélaginu. En þá mun 50% af allri sölu á öllum veitingastöðum félagsins renna til góðgerðarmála....
Helgina 1. og 2. júlí verða góðgerðardagar hjá Veitingafélaginu. En þá mun 50% af allri sölu á öllum veitingastöðum félagsins renna til góðgerðarmála....
Mandi veitingastaður hefur hafið framleiðslu á ýmsum vörum sem hafa verið vinsælar á matseðli staðarins. Eru þær væntanlegar í sölu á næstu vikum....
Við höfum opnað glæsilega Hraðhöll að Hagasmára 9 sem er við Orkuna bensínstöð neðan við smáralind. Þar eru 5 staðir samankomnir í glæsilega innréttuðu húsi....
Hlöllabátar hafa nú opnað útibú á tveimur bensínstöðvum Orkunar. Annarsvegar á Bústaðarvegi en þar er nýr og glæsilegur staður. Og einnig stað í Hagasmára 9 en þar er einnig Bílalúga....
Í lok sumars 2022 keypti Veitingafélagið og tók yfir reksturinn á veitingakeðjunni Mandi. Mandi býður upp á mið-austurlenskan mat á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu ...